Allt sem þú þarft til að fylgjast með almyrkva á sólu 12. ágúst 2026

Við bjóðum upp á allt sem þarf til að skoða sólina á öruggan hátt, hágæða sjónauka og fylgihluti til stjörnuskoðunar og stjörnuljósmyndunar – fyrir forvitið fólk á öllum aldri. Ekki hika við að senda okkur línu á contact@icelandatnight.is til að fá ráðleggingar og fyrir sérpantanir.

Vinsælar vörur

Sólmyrkvagleraugu - Baader
Baader Planetarium
500 ISK
Sólarsía - AstroSolar® Safety Film 5.0, 20x29cm (A4 örk)
Baader Planetarium
5.990 ISK
Lunt 40mm H-alfa sólarsjónauki
Lunt Solar Systems
179.990 ISK
Lunt 6x30 SUNocular sólarhandsjónauki
Lunt Solar Systems
7.990 ISK